Heim Fréttir Íslandsmót skákfélaga

Íslandsmót skákfélaga

Sigur Hugins á Íslandsmóti skákfélaga 2015 – Görótt ráðabrugg Hermanns bónda

  Skákfélagið Huginn reit nafn sitt á rollu íslenskrar skáksögu með sigri á nýloknu Íslandsmóti skákfélaga. Fylgt var fimm ára búnaðaráætlun Hermanns Aðalsteinssonar, fjárbónda og...

Íslandsmót Skákfélaga 13-15 október í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga 2023-24 fer fram helgina 13-15 október í Rimaskóla. (Ekki Fjölnishöll). Smávægilegar breytingar eru á umferðatímum. 1. umferð hefst kl 19:00  föstudaginn ...

A-sveit Goðans í 4. sæti eftir fyrri hlutann.

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga fór fram um helgina í Rimaskóla. A-liðið er sem stendur í 4. sæti í 3. deild með 5 liðstig og...

Íslandsmót Skákfélaga hefst á morgun

Íslandsmót Skákfélaga 2023-24 hefst kl 19:00 á morgun í Rimaskóla. Skákfélagið Goðinn er að sjálfsögðu með eins og vanalega og erum við stórhuga í...

A-lið Goðans verður áfram í 3. deild

Það er ljóst að A-lið Goðans verður annað keppnistímabilið í röð í 3. deild, þrátt fyrir að leggja alla sína andstæðinga af velli í...

Mest lesið