Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2024 eftir sigur í hraðskákeinvígi við Rúnar Ísleifsson um titilinn í gærkvöld....
Skákæfingar
Aðalfundur Skákfélagsins Goðans fer fram annað kvöld, mánudagskvöldið 19. febrúar kl 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Dagskrá...
Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór...
Rúnar Ísleifsson varð efstur með fullt hús vinninga á skákæfingu sem fram fór á Furuvöllum í Vaglaskógi...
Ingimar Ingimarsson varð efstur með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór á chess.com...
Hermann Aðalsteinsson vann alla sína andstæðinga á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi á Húsavík. Hermann varð...
Auka skákæfing fór fram í gærkvöldi við góðar aðstæður á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík. 9 skákmenn mættu...
Rúnar Ísleifsson og Sigurbjörn Ásmundsson urðu efstir með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram...
Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson urðu efstir með 5 vinninga af 6 mögulegum á skákæfingu sem fram...
Ingimar Ingimarsson varð efstur á chess.com æfingu sem fram fór í gærkvöld. Ingimar vann allar sínar skákir...
