Dawid Kolka skákmeistari Hugins 2016

Aukakeppnin um titilinn skákmeistari Hugins fór fram sl. laugardag. Þar tefldu Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíðsson um titilinn en þeir...

Skákir 6. umferðar í Meistaramóti Hugins

Búið er að slá inn skákir 6. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina. 1.g3 e5 2.d3 d5 3.Nf3 Nc6 4.Bg2 Nf6 5.O-O...

Skákir meistaramóts Hugins (N) 2016

1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bc4 Nf6 4. d3 Be7 5. Nbd2 d6 6. c3 Bg4 7. Nf1 Na5 8. Bb5+ Bd7 9....

Davíð og Sævar efstir á meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson og Sævar Bjarnason eru efstir og jafnir með 3v að loknum þremur fyrstu umferðunum á Meistaramóti Hugins. Þeir hafa ekki sýnt andstæðingum...

Davíð á sigurbraut á Meistaramóti Hugins

Davíðs Kjartansson er einn efstur með 5v. að loknum 5. umferðum á Meistaramóti Hugins. Í fimmtu umferð sem fram fór sl mánudagskvöld tefldi Davíð...

Lenka með fjóra vinninga

Um þessar mundir berjast sterkustu skákkonur heims um Evrópumeistaratitil kvenna, en orrustan fer fram í borginni Plovdiv í Búlgaríu. Stórhuginn Lenka Ptácníková (2310) hefur farið hamförum framan...

EM kvenna – Lenka með sigur í lokaumferðinni

Lokaumferð EM kvenna fór fram í dag í borginni Plovdiv í Búlgaríu. Stórhuginn Lenka Ptácníková (2310) mætti búlgörsku skákkonunni Nurgyul Salimova (1908) og hafði sigur í...

Davíð Kjartansson sigraði á Meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson (2356) sigraði á Meistaramóti Hugins sem lauk síðastliðið mánudagskvöldi. Davíð hlaut 6½ vinning í 7 skákum og var ótvírætt bestur á mótinu...

Skákir 1.-3. umferðar á Meistaramóti Hugins

Búið er slá inn skákir 1. - 3. umferðar 1.e4 d6 2.Nf3 g6 3.d4 Bg7 4.Bc4 Nf6 5.Nc3 O-O 6.Be3 c6 7.h3 b5 8.Bd3 a6...

Skákir Meistaramóts Hugins 2017

Skákir Meistaramóts Hugins 2017 féllu út af heimasíðu Hugins þeear síðan hrundi síðasta haust og kom því aftur inn hér. Von er á skákum...

Mest lesið