Davíð á sigurbraut á Meistaramóti Hugins

Davíðs Kjartansson er einn efstur með 5v. að loknum 5. umferðum á Meistaramóti Hugins. Í fimmtu umferð sem fram fór sl mánudagskvöld tefldi Davíð...

Lenka með fjóra vinninga

Um þessar mundir berjast sterkustu skákkonur heims um Evrópumeistaratitil kvenna, en orrustan fer fram í borginni Plovdiv í Búlgaríu. Stórhuginn Lenka Ptácníková (2310) hefur farið hamförum framan...

Davíð Kjartansson í forystu fyrir lokaumferðina á Meistaramóti Hugins

Að loknum sex umferðum í Meistaramóti Hugins er Davíð Kjartansson efstur með 5,5v og hefur vinningsforskot á næstu menn. Það eru Björgvin Víglundsson og...

Dawid Kolka skákmeistari Hugins 2016

Aukakeppnin um titilinn skákmeistari Hugins fór fram sl. laugardag. Þar tefldu Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíðsson um titilinn en þeir...

Janúarmótið: Skákir að austan

Kæru vesturlönd. Héðan er allt gott að frétta. Kosningarnar gengu vel (ég vann, jibbí!) og litasjónvarpið er alveg að verða tilbúið. Okkar færustu vísindamenn vinna...

Janúarmótið: Skákir úr villta vestrinu

Komiði sæl, Kristján heiti ég Ólafsson. Í villta vestrinu eru menn vanir að sjá kú reka stígvél á milli þess sem þær leika við hvurn sinn...

Skákir Meistaramóts Hugins 2017

Skákir Meistaramóts Hugins 2017 féllu út af heimasíðu Hugins þeear síðan hrundi síðasta haust og kom því aftur inn hér. Von er á skákum...

Janúarmótið: Austurskákir

  1. e4 c5 2. Nc3 e6 3. f4 d5 4. Nf3 Nc6 5. Bb5 a6 6. Bxc6+ bxc6 7. O-O Qc7 8. d3 Be7 9....

Skákir 6. umferðar í Meistaramóti Hugins

Búið er að slá inn skákir 6. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina. 1.g3 e5 2.d3 d5 3.Nf3 Nc6 4.Bg2 Nf6 5.O-O...

Skákþing Hugins á Húsavík: Skákir 4.-7. umferðar

Það hefur aðeins farið framhjá fótfráustu mönnum heims að Skákþingi Hugins á norðursvæði lauk um liðna helgi með sigri skógarvarðarins Rúnars Ísleifssonar. Rúnar hefur nú...

Mest lesið