Janúarmótið: Hjörleifur sigraði í vestur – Fjórir efstu gerðu innbyrðis jafntefli í öllum!

Vestur Vestur-riðli lauk í dag (að mestu) með sigri Hjörleifs Halldórssonar (1920) frá Akureyri. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga og er hálfum á undan næsta manni. Vestanmenn...

Janúarmótið: Skákir að austan

Kæru vesturlönd. Héðan er allt gott að frétta. Kosningarnar gengu vel (ég vann, jibbí!) og litasjónvarpið er alveg að verða tilbúið. Okkar færustu vísindamenn vinna...

Janúarmótið: Skákir úr villta vestrinu

Komiði sæl, Kristján heiti ég Ólafsson. Í villta vestrinu eru menn vanir að sjá kú reka stígvél á milli þess sem þær leika við hvurn sinn...

Janúarmótið: Tómas Veigar sigurvegari austur-riðils – Hjörleifur Halldórsson efstur í vestur

Umferð fór fram í kvöld í janúarmóti Hugins. Teflt er í tveim riðlum - austur og vestur og tefla sigurvegarar riðlana um sigurinn í...

Janúarmótið – Pörun klár

Pörun fyrir Janúarmót Hugins á norðursvæði er klár á chess-results. Hér má sjá pörun fyrir vestur-riðilinn og hér fyrir austur-riðilinn. 1-2. umferð verður tefld laugardaginn...

Janúarmót Hugins á norðursvæði hefst 3. janúar

Nýtt skákmót, Janúarmót Hugins, hefst á Húsavík og Laugum laugardaginn 3. janúar nk. Mótið verður nokkuð öðruvísi er önnur mót sem Huginn hefur haldið...

Mest lesið