Garðar Már sigraði á æfingu

Garðar Már Einarsson sigraði með fullu húsi 6v af sex mögulegum á Huginsæfingu þann 22. maí sl. Garðar Már vann þær fimm skákir sem...

Heimir Páll og Óttar Örn efstir á Huginsæfingu

Heimir Páll Ragnarsson sigraði örugglega með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í eldri flokki á æfingu sem haldin var 12. janúar sl.  Óskar...

Batel vann eldri flokkinn og Árni yngri flokkinn á Huginsæfingu

Batel Goitom Haile sigraði örugglega í eldri flokki með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var í Mjóddinni þann...

Heimir Páll sigraði á æfingu

Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíðsson voru efstir og jafnir með 4,5v í fimm skákum í á æfingu í Mjóddinni sem haldin var 20. apríl sl. Í ...

Árni með fullt hús á æfingu.

Á síðustu æfingu sem haldin var 8. apríl sl. tefldu allir saman í einum flokki en æfingin markaðist nokkuð af því að sumir af...

Dawid og Jósef efstir á æfingu

Dawid Kolka vann eldri flokkinn  og Jósef Omarsson vann yngri flokkinn á Huginsæfingu sem haldin var 23. mai sl. Dawid fékk 7,5v af átta...

Stefán Orri og Gabríel Sær efstir á æfingu

Það var engu líkar en allir gætu unnið alla og menn gætu tapa fyrir hverjum sem væri á Huginsæfing sem haldin var í Mjóddinni...

Óskar og Andri efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson vann eldri flokkinn á æfingu sem haldin var 18. apríl sl. með 5,5v af sex mögulegum. Óskar vann fjórar skákir, gerði...

Heimir Páll sigraði á Huginsæfingu

Heimir Páll Ragnarsson sigraði með fullu húsi 6v á Huginsæfingu sem haldin var 11. maí sl. Heimir Páll vann allar 5 skákirnar sem hann...

Unglingameistarmót Hugins hefst næsta mánudag

Unglingameistaramót Hugins 2016 (S) hefst mánudaginn 14. nóvember n.k. kl. 16.30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 15....

Mest lesið