Vignir Vatnar sigraði á Meistaramóti Hugins – Kristján Eðvarðsson er skákmeistari félagsins

Meistaramótið kláraðist í gærkvöldi. Þar sem 7.umferð til lykta var leidd.   Gauti Páll og Vignir Vatnar mættust í hreinni úrslitaskák um 1.sætið. Og hafði Vignir...

Elfar efstur á æfingu

Elfar Ingi Þorsteinsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon urðu efstir og jafnir æfingu þann 15. október sl.með 5v af sex mögulegum. Elfar var úrskurðaður...

Gauti Páll og Vignir Vatnar efstir á Meistaramóti Hugins fyrir lokaumferðina.

Sjötta og næst síðasta umferðin í Meistaramóti Hugins var tefld síðastliðið mánudagskvöld. Eftir frekar stuttar skákir í umferðinni á undan tóku skákmenn til við...

Rayan efstur á Huginsæfingu

Rayan Sharifa og Óttar Örn Bergmann Sigfússon urðu efstir og jafnir æfingu þann 8. október sl.með 5v af sex mögulegum. Rayan var úrskurðaður sigurvegari...

Einar Dagur sigraði á æfingu

Einar Dagur Brynjarsson varð efstur á Huginsæfingu 1. október sl.með 4,5v af fimm mögulegum. Einar Dagur vann fyrstu fjórar skákirnar og tryggði svo sigurinn...

Gauti Páll efstur á Meistaramóti Hugins eftir fimmtu umferð

Eftir langar og strangar viðureignir í umferðunum á undan þá virtust keppendur á Meistarmóti Hugins hafa fengið nóg að löngum skákum í fimmtu umferð...

Björgvin og Gauti Páll efstir eftir fjórðu umferð á Meistaramóti Hugins

Fjórða umferð á Meistaramóti Hugins var jafn spennandi og sú þriðja með engum stuttum skákum og fáum jafnteflum. Umferðin stóð því fram eftir kvöldi...

Elfar sigraði á Huginsæfingu

Elfar Ingi Þorsteinsson varð efstur á Huginsæfingu 24. september sl.með 5v af sex mögulegum. Tapið kom strax í fyrstu umferð gegn Einar Degi Brynjarssyni....

Allt í járnum á Meistaramóti Hugins

Eftir þriðju umferð í Meistaramóti Hugins sem fram fór síðasta mánudagskvöld er allt óbreytt og jafn óljóst eins og áður og fjórir efstir og...

Óttar og Rayan efstir á æfingu.

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir með 6,5v af 7 mögulegum á æfingu 17. september sl. Óttar var úrskurðaður...

Mest lesið