Robin Van Kampen vann HSG-Open

HSG Open 2014 skákmótið var haldið 20-22 júní sl. á Amrâth Hotel Lapershoek í borginni Hilversum í Hollandi. GM Robin Van Kampen vann sigur með 5,5 vinningum...

Góð frammistaða Lenku í Teplice

Lenka Ptácníková (2264) stóð sig afar vel á opna skákmótinu í Teplice í Tékklandi sem lauk í gær. Lenka tapaði reyndar tveimur síðustu skákunum;...

Ný Íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig er komin út og tóku gildi 1. júní sl. Íslandsmótið í skák er ekki reiknað með þar sem því móti lauk...

Áskell Landsmótsmeistari 50+ í skák

Áskell Örn Kárason UFA vann öruggan sigur í skák á Landsmóti 50+ sem fram fór á Húsavík í dag. Áskell vann allar sínar skákir...

Dawid efstur á lokaæfingunni, Heimir Páll og Óskar Víkingur efstir og jafnir í stigakeppninni.

Síðasta barna- og unglingaæfing  Hugins  fyrir sumarhlé var haldin 2. júní sl. Nokkur spenna var fyrir æfinguna hvort Óskar Víkingur myndi tryggja sér sigurinn í...

Landsmót 50+ á Húsavík – Skráningarfrestur rennur út annað kvöld

Margir hafa skráð sig til keppni á Landsmót 50+ sem fram fer um komandi helgi, 20-22 júní á Húsavík. Lokað hefur verið fyrir skráningu í...

Stórhugar tefla um heimsmeistaratitla.

Heimsmeistaramótið í hrað- og atskák hófst í dag í Dubai. Viðureign stórhugans og heimsmeistarans Magnúsar Carlsen við Hikaru Nakamura, vekur mikla athygli, enda er...

Frú Sigurlaug sem Einar Hjalti Jensson tefldi fyrir sigraði á Mjóddarmótinu

Einar Hjalti Jensson sem tefldi fyrir Frú Sigurlaugu og Oliver Aron Jóhannesson sem tefldi fyrir  Landsbanka Íslands urðu efstir og jafnir með 6v á...

Mjóddarmótið verður haldið á morgun laugardaginn 14. júní

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 14. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Gámaþjónustan ehf en fyrir...

Nýtt kennimark Hugins

Skákfélagið Huginn hefur eignast kennimark (logo) sem verður framvegis kjarni sjónrænna auðkenna félagsins. Kennimarkið speglar metnaðarfullt félagsstarf og þau eilífu átök sem eiga sér stað á...

Mest lesið