Elsa María sigraði á hraðkvöldi Hugins

Elsa María Kristínardóttir sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 2. júní. Elsa María fékk 6v í sjö skákum og voru það Jón Úlfljótsson og...

Sumarnámskeið fyrir stelpur

Í júní ætlum við að vera með námskeið fyrir stelpur í 1-7 bekk. Í boði verða tvær vikur, vikan 16.-20. júní og svo 23.-27....

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 14. júní

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 14. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Gámaþjónustan ehf en fyrir...

Þröstur, Lenka, Hallgerður, Jóhanna og Elsa valin í ólympíulið Íslands

Liðsstjórar beggja ólympíuliða Íslands hafa tilkynnt liðsval sitt til stjórnar SÍ og landsliðsnefndar. Liðið velja þeir í samræmi við 15. gr. skáklaga SÍ. Í Ólympíulið Íslands...

Lenka Íslandsmeistari kvenna – Sigurður Daði vann áskorendaflokkinn

Lenka Ptácnikóvá varð í dag Íslandsmeistari kvenna. Hún stóð sig frábærlega í áskorendaflokki og endaði þar í öðru sæti. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir varð í öðru...

Íslandsmótið í skák – Magnús efstur í áskorendaflokki

Sjöunda umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríðarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvæmlega sömu aðilar leitt mótið tvær umferðir...

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. júní

Skákfélagið Huginn heldur hraðkvöld mánudaginn 2. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í...

Alec með fullt hús á næst síðustu æfingu á vormisseri

Alec Elías Sigurðarson sigraði örugglega með 5v í fimm skákum á barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Þetta...

Íslandsmóti hefst á morgun – Margir félagsmenn Hugins með í mótinu

Íslandsmótið í skák - hefst á morgun. Landsliðsflokkur, þar sem þátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í...

Huginn nýtt nafn í stað GM Hellis

FRÉTTATILKYNNING 12. MAÍ 2014  Skákfélagið GM Hellir hefur hlotið nýtt heiti og nefnist héðan í frá Skákfélagið Huginn. Nafnið var valið á nýafstöðnum aðalfundi félagsins 2014,...

Mest lesið