Fréttir af unglingastarfi Hugins

Skákfélagið Huginn er með barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig verið séræfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á þriðjudögum, miðvikudögum,...

Heimir Páll sigraði á æfingu hjá Huginn

Heimir Páll Ragnarsson, Dawid Kolka og Halldór Atli Kristjánsson fengu allir 4v af 5 mögulegum á æfingu 9. febrúar sl. Þeir tefldu því aukamót...

Rayan og Árni sigruðu á Huginsæfingu

Rayan Sharifa vann örugglega eldri flokkinn með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 22. janúar sl....

Óskar og Baltasar efstir fyrstu æfingu á haustmisseri

Það var ágætis þátttaka á fyrstu æfingu í Mjóddinni eftir sumarhlé sem haldin var 1. september sl. en það voru 20 krakkar sem mættu...

Dawid og Adam efstir á æfingu

Dawid Kolka sigraði í eldri flokki á æfingu sem haldin var 11. janúar sl. með því að fá 4,5v í fimm skákum. Annar var Óskar Víkingur...

Páskaeggjamót Hugins í Mjóddinni

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 23. sinn mánudaginn 23. mars 2015, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið...

Stelpuæfingar Hugins í Mjóddinni eru hafnar.

Stelpuæfingar Skákfélagsins Hugins eru byrjaðar en þær verða í vetur á miðvikudögum og hefjast kl. 17:15. Fyrirkomulagið þannig á æfingunum verða 5 eða 6...

Skák og kennsla á síðustu Huginsæfingu

Það voru 18 ungir skákmenn sem tóku þátt í Huginsæfingu í Mjóddinni þann 6. október síðastliðinn.  Margir þeirra höfðu setið að tafli um helgina...

Heimir Páll og Ísak Orri efstir á Huginsæfingu

Á fyrstu æfingunni í Mjóddinn á nýju ári sem haldin var 5. janúar sl. voru Heimir Páll Ragnarsson og Alec Elías Sigurðarson efstir og jafnir með...

Elfar og Bergþóra efst á Huginsæfingu

Elfar Ingi Þorsteinsson sigraði í eldri flokki á Huginsæfingu sem haldin var 29. janúar sl. Elfar fékk 5,5v af sex mögulegum. Hann fékk 4,5v...

Mest lesið