Óskar Víkingur sigraði í árangursflokknum á Reykjavíkurskákmótinu

Á nýafstöðnu Reykjavíkurskákmóti tók góður hópur af skákkrökkum frá Huginn þátt í mótinu. Þau stóðu sig öll með miklum sóma. Sumir voru að stíga...

Felix sigraði á æfingu.

Felix Steinþórsson sigraði með 4,5v í fimm skákum á æfingu hjá Huginn í Mjóddinni. Annar varð Alec Elías Sigurðarson 4v en Alec virðist loksins...

Óskar og Einar Dagur efstir á Huginsæfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki á annarri æfingu á haustmisseri sem haldin var 6. septembert sl. Óskar fékk fullt hús 5v í...

Dawid efstur á æfingu

Dawid Kolka sigraði á æfingu sem haldin var 8. febrúar sl. með 4,5v af fimm mögulegum. Það var Heimir Páll Ragnarsson sem náði í...

Stefán Orri og Gunnar Freyr efstir á æfingu

Það var skipt í tvo flokka á æfingunni 6. mars sl. Stefán Orri Davíðsson vann eldri flokkinn með 4,5v af fimm mögulegum en Gunnar...

Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 6. júní

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 6. júní nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern...

Dawid sigraði á Huginsæfingu

Dawid Kolka vann öruggan sigur á æfingunni sem haldin var 25. apríl sl. Dawid vann allar fimm skákirnar sem hann tefldi og leysti að...

Heimir Páll og Ísak Orri efstir á Hugins æfingu

Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurðarson og Óskar Víkingur Davíðsson enduðu allir með 5v í eldri flokki á síðustu Huginsæfingu í Mjóddinni. Tefldar voru 5 skákir...

Fréttir af unglingastarfi Hugins

Skákfélagið Huginn er með barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig verið séræfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á þriðjudögum, miðvikudögum,...

Óskar og Batel efst á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson vann eldri flokkinn á æfingu sem haldin var 2. maí sl. með 4,5v af fimm mögulegum. Næst komum fjórir jafnir með...

Mest lesið