Óskar Víkingur unglingameistari Hugins 2017

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk í síðustu viku. Óskar Víkingur fékk 6 vinninga í sjö skákum. Fyrst komu fimm sigrar...

Dawid vann æfingu með fullu húsi

Dawid Kolka sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaæfingu hjá GM Helli sem fram fór 28. apríl sl. Næstir...

Óskar efstur á lokaæfingunni og í stigakeppni vetrarins.

Síðasta barna- og unglingaæfing  Hugins  fyrir sumarhlé var haldin 18. maí sl. Úrslitin í stigakeppni æfinganna var þá þegar ráðin. Óskar Víkingur Davíðsson var með...

Óskar og Gunnar Freyr efstir á Huginsæfingu

Það var endurtekið efni á æfingunni sem haldin var 30. janúar sl. hvað efstu sætin varðar en Óskar Víkingur Davíðsson vann eldri flokkinn og...

Dawid og Adam efstir á Huginsæfingu

Dawid Kolka vann eldri flokkinn á æfingu sem haldin var 11. apríl sl. með 7v af átta mögulegum. Dawid vann sex af þeim sjö...

Dawid og Jósef efstir á æfingu

Dawid Kolka vann eldri flokkinn  og Jósef Omarsson vann yngri flokkinn á Huginsæfingu sem haldin var 23. mai sl. Dawid fékk 7,5v af átta...

Alec með fullt hús á næst síðustu æfingu á vormisseri

Alec Elías Sigurðarson sigraði örugglega með 5v í fimm skákum á barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Þetta...

Batel og Einar Dagur efst á Huginsæfingu

Batel Goitom Haile vann eldri flokkinn og Einar Dagur Brynjarsson yngri flokkinn á Huginsæfing sem haldin var 10. október sl. Batel fékk fullt hús...

Barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 3. september 2018. Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir...

Rayan efstur á Huginsæfingu

Rayan Sharifa sigraði með fullu hús 6v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var 30. apríl sl. Vinningarnir hjá Rayan skiptust þannig að...

Mest lesið