Meistaramót: Enn óvænt úrslit

Önnur umferð Meistaramóts Hugins fór fram í kvöld.. Eins og í fyrstu umferð var nokkuð um óvænt úrslit. Hjörtur Kristjánsson (1281) sýndi það að...

Gauti Páll og Vignir Vatnar efstir á Meistaramóti Hugins fyrir lokaumferðina.

Sjötta og næst síðasta umferðin í Meistaramóti Hugins var tefld síðastliðið mánudagskvöld. Eftir frekar stuttar skákir í umferðinni á undan tóku skákmenn til við...

Skákir 7. umferðar á Meistaramóti Hugins

Búið er að slá inn skákir 7. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina. 1.d4 f5 2.Nh3 Nf6 3.Bg5 e6 4.Nf4 Be7 5.Bxf6...

Kristján Eðvarðsson hraðskákmeistari Hugins

Hraðskákmót Hugins var haldið í 27 sinn siðast liðið mánudagagskvöld 29. október Tefldar voru 7 umferðir, tvöföld við við hvern andstæðing þannig að mest...

Flest eftir bókinni í annarri umferð á Meistaramóti Hugins

Önnur umferð í Meistaramóti Hugins sem lauk í kvöld var jafn róleg og tíðindalítil og sú fyrsta var viðburðarríka. Sá sem var stigahærri vann...

Björgvin og Gauti Páll efstir eftir fjórðu umferð á Meistaramóti Hugins

Fjórða umferð á Meistaramóti Hugins var jafn spennandi og sú þriðja með engum stuttum skákum og fáum jafnteflum. Umferðin stóð því fram eftir kvöldi...

Meistaramót Hugins B-flokkur hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 18

B-flokkur Meistaramóts Hugins (suðursvæði) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 18:00. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7....

Davíð vann sína sjöundu skák í röð

FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) fetaði í kvöld í spor Fabiano Caruana þegar hann vann sína sjöundu skák í röð. Reyndar á Meistaramóti Hugins. Fórnarlamb...

Meistaramót Hugins (suðursvæði) hefst miðvikudaginn 31. ágúst

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2016 hefst miðvikudaginn 31. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 19. september. Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-5. umferð...

Fjórir enn með fullt hús á Meistaramóti Hugins

Önnur umferð í Meistaramóti Hugins fór fram síðasta mánudagskvöld. Að þessu sinni markaðist umferðin dálítið af óvæntum forföllum keppenda á tveimur efstu borðum sem...

Mest lesið