Janúarmót Goðans – Smári efstur eftir þrjár umferðir

Smári Sigurðsson er efstur með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir á Janúarmóti Goðans sem hófst í dag á Húsavík. Hermann Aðalsteinsson, Roman Juhas og...

Huginn lagði TR í æsispennandi viðureign: 36,5 – 35,5

Taflfélag Reykjavíkur og Huginn áttust við gær í hinum vistlegu húsakynnum TR í Faxafeni en um var að ræða 8-liða úrslit í Hraðskákkeppni taflfélaga. Viðureignin...

Undanrásir Barna-Blitz hjá Huginn mánudaginn 26. febrúar kl. 17.15

Undankeppni Skákfélagsins Hugins fyrir Reykjavík Open Barna-Blitz verður haldin mánudaginn 26.febrúar kl.17.15-19. Undankeppnin verður hluti af hefðbundinni mánudagsæfingu Hugins. Þrjú efstu börnin fædd 2005...

Aðalfundur GM-Hellis er í kvöld

Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis boðar til aðalfundar félagsins sem haldinn verður fimmtudagskvöldið 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Aðalfundurinn fer fram á tveim stöðum samtímis...

EM-kvenna – Lenka meðal keppenda

Landsliðskonan og Huginsfélaginn Lenka Ptacnikova (2310) tekur þátt í EM-kvenna sem hefst í borginni Plovdiv í Búlgaríu 5, júlí nk. 118 konur eru skráðar til leiks og...

Reykjavík Open – Smári með jafntefli í 5. umferð

Smári Sigurðsson er með 2,5 vinninga eftir fimm umferðir á Reykjavík Open. Smári gerði jafntefli við Ishaan Rajendran (0) frá USA í 5. umferð...

Smári efstur á lokaæfingunni – Rúnar efstur í samanlögðu

Smári Sigurðsson varð efstur á síðustu skákæfingu vetrarins á Húsavík sem fram fór í gærkvöld.   Smári fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Hlynur Snær kom...

Þingeyskir skákmenn tefla sem aldrei fyrr á netinu

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft neikvæð áhrif á skákmenn um allan heim eins og alla aðra. Mjög fá mót hafa farið fram yfir borðið á árinu...

Jakob Sævar Janúarmeistari Goðans 2022

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á Janúarmóti Goðans sem lauk í dag á Húsavík. Jakob Sævar fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og hafði...

Skákæfingar Hugins fyrir börn og unglinga hefjast mánudaginn 29. ágúst.

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 29. ágúst 2016. Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19. Æfingarnar eru opnar öllum...

Mest lesið