Velkomin á nýjan vef Skákfélagsins Hugins

Velkomin á nýjan vef Skákfélagsins Hugins. Hér verður fjallað um allt sem tengist félaginu. Þessi vefur er enn í vinnslu.

Ævar Ákason er Æfingameistari Goðans 2013

Ævar Ákason er Æfingameistari Goðans árið 2013. Ævar krækti í samtals 85,5 vinninga á skákæfingum í vetur og hafði nokkuð gott forskot á næstu...

Smári Sigurðsson skákmeistari Goðans 2007

Smári Sigurðsson varð í dag skákmeistari Goðans í fyrsta sinn. Smári fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Tómas Veigar Sigurðarson varð annar með 5...

Smári héraðsmeistari HSÞ í skák 2007

Smári Sigurðsson varð í dag héraðsmeistari HSÞ í skák í fyrsta sinn. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Pétur Gíslason varð annar með...
Smári Sigurðsson

Smári hraðskákmeistari Goðans 2006

Smári Sigurðsson varð í kvöld hraðskákmeistari Goðans í fyrsta sinn er hann fékk 13 vinninga af 14 mögulegum, en mótið fór fram á Húsavík....

Pétur Gíslason héraðsmeistari HSÞ í skák 2006

Pétur Gíslason varð í dag héraðsmeistari HSÞ í skák á mótið sem lauk í Litlulaugaskóla í dag. Pétur fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum....
Ármann Olgeirsson

Ármann skákmeistari Goðans annað árið í röð

Ármann Olgeirsson varð í dag skákmeistari Goðans annað árið í röð og kom sjónarmun í mark á undan Heimi Bessasyni. Báðir fengu þeir 5,5...

Baldur hraðskákmeistari Goðans 2005

Baldur Daníelsson varð í kvöld fyrsti hraðskákmeistari Goðans er hann fékk 6 vinninga af 7 mögulegum á hraðskákmóti Goðans. Jóhann Sigurðsson varð annar með...

Ármann Olgeirsson skákmeistari Goðans 2005

Ármann Olgeirsson varð í kvöld skákmeistari Goðans 2005. Mótið fór fram á Fosshóli 19 apríl en fyrri hlutinn fór fram 12. apríl. Teflt var...

Baldur Daníelsson skákmeistari Goðans 2004

Baldur Daníelsson varð í dag fyrsti skákmeistari Skákfélagsins Goðans er hann vann sigur á fyrsta Skákþingi félagsins sem lauk á Fosshóli í kvöld. Baldur...

Mest lesið