Óttar Örn vann eldri flokkinn og Guðjón Ben yngri flokkinn á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir í eldri flokki með 5v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var...

Batel sigraði á æfingu

Á æfingunni 28. janúar tefldu allir saman í einum flokki og voru þeir yngri fjölmennir. Batel Goitom Haile, Rayan Sharifa og Óttar Örn Bergmann...

Páskaeggjamót Hugins 2019 og Reykjavik Open Barnabliz undanrásir

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 27. sinn mánudaginn 1. apríl 2019, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið...

Óskar með fullt hús á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 16. janúar sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum og leysti að auki...

Dawid og Esther Lind efst á æfingu

Dawid  Kolka og Heimir Páll Ragnarsson voru efstir og jafnir með 4v af 5 mögulegum á æfingunni sem haldin var í Mjóddinni þann 9. nóvember sl. Dawid...

Óskar, Batel og Stefán Orri efst á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson, Batel Goitom Haile og Stefán Orri voru öll efst og jöfn með 5v af sex mögulegum á fyrstu Huginsæfingu á árinu...

Óskar og Gabríel efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði með fullu húsi 5v í fimm skákum í eldri flokki á æfingum sem haldin var 13.apríl sl. Næstir komu Dawid Kolka og Stefán...

Rayan með fullt hús á æfingu

Á æfingunni 18. mars sl. tefldu allir saman í einum flokki þótt þátttakan á æfingunni hafi verið ágæt miðað við að mikið var teflt...

Óskar og Batel Mirion efst á Huginsæfingu

Óskar Víkingur Davíðsson og Stefán Orri Davíðsson voru efstir og jafnir með 4,5v af fimm mögulegum á Huginsæfingu sem haldin var 7.mars sl. Þeir...

Baltasar efstur á æfingu

Það voru þrjú efst og jöfn með 5v  á æfingu sem haldin var 2. nóvember sl. Baltasar Máni Wedholm sem var með 5v og...

Mest lesið