Óttar Örn vann eldri flokkinn og Guðjón Ben yngri flokkinn á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir í eldri flokki með 5v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var...

Undanrásir fyrir Reykjavík Barna-Blitz mánudaginn 29. febrúar

Á næstu Huginsæfingu mánudaginn 29. febrúar verður forkeppni fyrir Reykjavik Barna-Blitz og gefa tvö efstu sætin þátttökurétt í úrslitum sem fram fara í Hörpu...

Óskar, Batel og Stefán Orri efst á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson, Batel Goitom Haile og Stefán Orri voru öll efst og jöfn með 5v af sex mögulegum á fyrstu Huginsæfingu á árinu...

Dawid og Óttar Örn með fullt hús á Huginsæfingu

Dawid Kolka vann eldri flokkinn á æfingu sem haldin var 9. mai sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Dawid vann allar fimm...

Rayan sigraði á æfingu

Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi 6,5v á Huginsæfingu þann 27. mars sl. en fleiri vinninga var ekki hægt að fá á æfingunni. Skákirnar...

Óskar Víkingur sigraði á Huginsæfingu

Það var ekki skipt í tvo flokka á æfingu sem sem haldin var 24. október sl. heldur tefldu allir í einum flokki í fyrst...

Rayan sigraði á Huginsæfingu

Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi á æfingu sem haldin var þann 27. nóvember sl. Rayan fékk 5v í jafn mörgum skákum og leysti...

Róbert Luu og Óskar Víkingur unnu sér þátttökurétt í úrslitum Reykjavík Barna Blitz á...

Annað úrtökumótið fyrir Reykjavík Barna Blitz fór fram á skákæfingu hjá Huginn síðastliðinn mánudag 29. febrúar 2016. Það voru 20 þátttakendur sem kepptu um...

Batel og Einar Dagur sigruðu á Huginsæfingu

Batel Gotom Haile vann eldri flokkinn og Einar Dagur Brynjarsson yngri flokkinn á Huginsæfing sem haldin var 31. október sl. Baráttan var mjög jöfn...

Páskaeggjamót Hugins í Mjóddinni

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 23. sinn mánudaginn 23. mars 2015, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið...

Mest lesið