Stelpuæfingar Hugins í Mjóddinni eru hafnar.

Stelpuæfingar Skákfélagsins Hugins eru byrjaðar en þær verða í vetur á miðvikudögum og hefjast kl. 17:15. Fyrirkomulagið þannig á æfingunum verða 5 eða 6...

Óskar og Baltasar efstir fyrstu æfingu á haustmisseri

Það var ágætis þátttaka á fyrstu æfingu í Mjóddinni eftir sumarhlé sem haldin var 1. september sl. en það voru 20 krakkar sem mættu...

Davíð vann sjöttu skákina í röð

FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) reynir að gera sitt besta til að halda í við Fabiano Caruana. Í sjöttu umferð, sem fram fór í kvöld, vann...

Davíð efstur á Meistaramóti Hugins

FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) vann alþjóðlega meistarann Sævar Bjarnason (2095) í uppgjöri efstu manna í fimmtu umferð Meistaramóts Hugins, sem fram fór í kvöld...

Davíð og Sævar efstir á Meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson (2331) og Sævar Bjarnason (2095) og  eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni fjórðu umferð Meistaramóts Hugins (suðursvæði) sem fram fór...

Stefán, Sævar og Davíð efstir á Meistarmóti Hugins

Stefán Bergsson (2098), Sævar Bjarnason (2095) og Davíð Kjartansson (2331) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni þriðju umferð Meistaramóts Hugins (suðursvæði)...

Sex skákmenn efstir og jafnir á Meistaramóti Hugins

Það er allt í einni kös ennþá á Meistarmóti Hugins í Mjóddinni en sex skákmenn eru efstir og jafnir að lokinni annarri umferð mótsins...

Huginn og Skákakademía Kópavogs bjóða upp á öfluga skákþjálfun

Skákakademía Kópavogs Skákþjálfun veturinn 2014-15 Viltu æfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ? Skákakademía Kópavogs í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks, Skákfélagið Huginn og Skákskóla...

Ekkert óvænt í fyrstu umferð á Meistaramóti Hugins

Fyrsta umferð Meistaramóts Hugins á suðursvæði fór fram í kvöld. Alls taka 32 skákmenn þátt í mótinu sem tekst prýðileg þátttaka þótt mótið hafi oft...

Meistarmót Hugins (suðursvæði) hefst á mánudaginn

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 8 umferða opið kappskákmót sem lýkur 9. september. Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-6. umferð sem...

Mest lesið