Ekkert óvænt í fyrstu umferð á Meistaramóti Hugins

Fyrsta umferð Meistaramóts Hugins á suðursvæði fór fram í kvöld. Alls taka 32 skákmenn þátt í mótinu sem tekst prýðileg þátttaka þótt mótið hafi oft...

Skákæfing og hraðkvöld hjá Huginn fellt niður

Unglingaæfing hjá Skákfélaginu Hugin sem og og hraðkvöld sem fram eiga að fara á morgun mánudaginn 7. desember í Mjóddinni hefur hvorug tveggja verið...

Unglingameistarmót Hugins hefst næsta mánudag

Unglingameistaramót Hugins 2016 (S) hefst mánudaginn 14. nóvember n.k. kl. 16.30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 15....

Meistaramót Hugins A-flokkur hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 19.30

A-flokkur Meistaramóts Hugins (suðursvæði) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 7. september (A-flokki líkur 7....

Rayan og Óttar Örn efstir á tveimur æfingum

Á æfingu 16. apríl sl. sigraði Rayan Sharifa með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Í öðru sæti var Óttar Örn Bergmann Sigfússon með 5v....

Vigfús sigraði á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á atkvöldi Hugins sem fram fór 26. febrúar sl. Vigfús fékk 7v í jafn mörgum skákum þannig að allir andstæðingar...

Aron Þór efstur á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram síðastliðinn mánudag. Það voru 49 keppendur sem mættu nú til leiks, tefldu 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma...

Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 13. mars

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni verður mánudaginn 13. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á...

Rayan efstur á æfingu

Rayan Sharifa og Einar Dagur Brynjarsson voru efstir og jafnir með 4v af 5 mögulegum á æfingu sem haldin var 8. maí sl. Rayan...

Heimir Páll og Birgir Logi efstir á æfingu hjá Huginn

Heimir Páll Ragnarsson sigraði með fullu húsi í eldri flokki á Huginsæfingu  í Mjóddinni þann 2. febrúar sl. Tefldr voru fimm skákir svo Heimir Páll vann...

Mest lesið