Ólafur Guðmarsson sigraði á atkvöldi

Ólafur Guðmarsson sigraði á atkvöldi Hugins sem sem haldið var 9. janúar sl. Ólafur tefli vel á atkvöldinu og þjarmaði jafnt og að andstæðingum...

Hraðkvöld Hugins mánudaginn 26. mars

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 26. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...

Vigfús og Örn Leó efstir á hraðkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon og Örn Leó Jóhannsson voru efstir og jafnir með 7,5v á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 1. júní sl. Þeir gerðu jafnefli í innbyrðis viðureign...

Dagur sigraði á hraðkvöldi

Dagur Ragnarsson sigraði með fullu húsi 7v af sjö mögulegum á hraðkvöldi Hugins sem fram fór mánudagskvöldið 27. ágúst sl. Dagur tefldi af öryggi...

Óskar Víkingur unglingameistari Hugins – Vignir Vatnar sigraði á mótinu.

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk á þriðjudaginn. Vignir Vatnar fékk 6,5 vinning í sjö skákum og það var Björn Hólm...

Vignir Vatnar sigraði á atkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á atkvöldi Hugins sem fram fór 26. september sl. Vignir Vatnar fékk 5v af sex mögulegum. Segja má að Vignir...

Vignir Vatnar sigraði á hraðkvöldi

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á atkvöldi Hugins sem fram fór 8. janúar sl. Vignir Vatnar fékk 5,5v af sex mögulegum og það var Kristján...

Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 13. mars sl. Örn Leó fékk 11v af 12 mögulegum og var það...

Kristófer efstur á hraðkvöldi Hugins

Kristófer Ómarsson og Elsa María Kristínardóttir voru efst og jöfn með 7v á hraðkvöldi Hugins í Mjóddinni sem haldið var 27. apríl sl. Kristófer hafði betur í...

Huginn og Skákakademía Kópavogs bjóða upp á öfluga skákþjálfun

Skákakademía Kópavogs Skákþjálfun veturinn 2014-15 Viltu æfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ? Skákakademía Kópavogs í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks, Skákfélagið Huginn og Skákskóla...

Mest lesið