Heim Suður Skákæfingar - suður

Skákæfingar - suður

Vigfús sigraði á hraðkvöldi

Næst síðasta hraðkvöld vetrarins hjá Huginn fór fram síðasta mánudag 8. maí. 11 keppendur mættu til leiks á einu af sterkari hraðkvöldum vetrarins. Úrslitin...

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 1. júlí

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 1. júlí í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Subway í Mjódd...

Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 13. mars sl. Örn Leó fékk 11v af 12 mögulegum og var það...

Pétur Pálmi og Vigfús efstir á hraðkvöldi Hugins

Pétur Pálmi Harðarson og Vigfús Ó. Vigfússon voru efstir og jafnir á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 27. mars sl. Þeir enduðu báðir...

Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 14. desember

Hraðkvöld Hugins sem frestað var 7. desember sl. vegna óveðurs verður mánudaginn 14. desember nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með...

Kristófer sigraði á hraðkvöldi Hugins

Kristófer Ómarsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 30. mars sl. Kristófer fékk 5,5v í sjö skákum en sigur hans var öruggari en lokastaðan...

Dawid Kolka efstur á hraðkvöldi Hugins

Dawid Kolka sigraði á hraðkvöldi Hugins sem, haldið var 25. april sl. Dawid fékk 7,5v af 10 mögulegum og nældi sér í sinn fyrsta...

Hraðkvöld Hugins mánudaginn 21. mars

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 21. mars nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins...

Vignir Vatnar sigraði á atkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á atkvöldi Hugins sem fram fór 26. september sl. Vignir Vatnar fékk 5v af sex mögulegum. Segja má að Vignir...

Elfar og Árni efstir á æfingu

Elfar Ingi Þorsteinsson og Batel Goitom Haile voru efst og jöfn á Huginsæfingu sem haldin var 19. mars sl. Bæði fengu 4v í fimm ...

Mest lesið