Vigfús sigraði á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á atkvöldi Hugins sem fram fór 26. febrúar sl. Vigfús fékk 7v í jafn mörgum skákum þannig að allir andstæðingar...

Þröstur, Lenka, Hallgerður, Jóhanna og Elsa valin í ólympíulið Íslands

Liðsstjórar beggja ólympíuliða Íslands hafa tilkynnt liðsval sitt til stjórnar SÍ og landsliðsnefndar. Liðið velja þeir í samræmi við 15. gr. skáklaga SÍ. Í Ólympíulið Íslands...

Vetrarstarfið hefst 29. ágúst

Vetrarstarf Skákfélagsins Goðans hefst mánudagskvöldið 29. ágúst í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30. Við byrjum á að halda félagsfund þar sem drög...

EM-taflfélaga – Pistill 5. umferðar

Í þessari umferð var teflt við Haladas fra Ungverjalandi. Það lið skipuðu Robert Ruck (2572), Miklos Nemeth (2494), Gabor Kovacs (2463), Gabor Nagy (2414),...

Hraðskákkeppni taflfélaga: 1. umferð

Hraðskákkeppni taflfélaga: 1. umferð UMSB - TR mætast í Feninu í kvöld, mánudag, kl. 19.30 TRuxvi - Kvennalandsliðið mætast í Feninu í kvöld, mánudag, kl. 19.30 SSON og TG mætast...

Atkvöld Hugins mánudaginn 26. febrúar

Mánudaginn 26. febrúar nk. verður atkvöld hjá Huginn í Mjóddinni og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi...

Meistaramót Hugins B-flokkur hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 18

B-flokkur Meistaramóts Hugins (suðursvæði) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 18:00. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7....

Ingþór, Ari og Kristján héraðsmeistarar HSÞ í skák

Héraðsmót HSÞ í skák fyrir 16 ára og yngri fór fram á Laugum í Reykjadal í dag. 16 keppendur mættu til leiks og keppt...

Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði örugglega með fullu húsi 7v af sjö mögulegum á hraðkvöldi Hugins sem fram fór mánudagskvöldið 29. maí sl. Sigurinn var...

Meistaramót Hugins hófst í kvöld

Það var engin lognmolla í fyrstu umferð Meistaramóts Hugins sem hófst í kvöld. Draumur skákstjórans um rólega og stutta fyrstu umferð rættist ekki því...

Mest lesið