Atkvöld Hugins mánudaginn 8. janúar

Fyrsta skákkvöld Hugins í mjóddinni verður atkvöld mánudaginn 8. janúar 2018 og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor...

Tómas, Rúnar og Hermann efstir á æfingum

Tvær reiknaðar skákæfingar til fide-hraðskákstiga hafa farið fram að undanförnu. Mánudaginn 23. nóvember var teflt að Vöglum í Fnjóskadal og þar urðu Rúnar og...

Hraðkvöld mánudaginn 5. október

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 5. október nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins...

Páskaeggjamót Hugins í Mjóddinni

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 23. sinn mánudaginn 23. mars 2015, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið...

Ólympíumótið – Fjórar búnar

Nú þegar fjórum umferðum er lokið á ÓIympíumótinu í Tromsö, er ekki úr vegi að taka stöðuna og renna yfir gengi okkar manna. Í dag...

Atkvöld Hugins mánudaginn 26. febrúar

Mánudaginn 26. febrúar nk. verður atkvöld hjá Huginn í Mjóddinni og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi...

Milljónamótið í Atlantic City – Rúnar vann til verðlauna

Þriðja og hugsanlega síðasta Milljónaskákmótið, fór fram í Atlantic City í USA daganna 6-10. október. Tveir Íslendingar tóku þátt í mótinu, þeir Rúnar Ísleifsson...

Tómas Veigar héraðsmeistari HSÞ í skák 2014

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á héraðsmóti HSÞ í skák sem fram fór í gærkvöldi á Húsavík. Mótið var afar spennandi og litlu munaði á...

Huginn og Skákakademía Kópavogs bjóða upp á öfluga skákþjálfun

Skákakademía Kópavogs Skákþjálfun veturinn 2014-15 Viltu æfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ? Skákakademía Kópavogs í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks, Skákfélagið Huginn og Skákskóla...

Borgarskákmótið verður haldið mánudaginn 11. ágúst

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 11. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið...

Mest lesið