Mánudagsæfingar Hugins hefjast aftur eftir sumarhlé

Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur.  Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára...

Davíð Kjartansson efstur á Meistaramóti Hugins

Að lokinni 4. umferð á Meistaramóti Hugins er Davíðs Kjartansson einn efstur með 4v. Jafnir í 2. - 6. sæti koma Sævar Bjarnason, Björgvin...

Atskákmót Goðans 2023 verður laugardaginn 28 október

Hið árlega Atskákmót Goðans 2023 fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík laugardaginn 28. október og hefst mótið kl 10:00. Tefldar verða 7 umferðir og verður umhugsunartíminn 15...

Allt í járnum á Meistaramóti Hugins

Eftir þriðju umferð í Meistaramóti Hugins sem fram fór síðasta mánudagskvöld er allt óbreytt og jafn óljóst eins og áður og fjórir efstir og...

Unglingameistaramót Hugins 2015 (suðursvæði)

  Unglingameistaramót Hugins 2015 hefst mánudaginn 5. október n.k. kl. 16.30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 6....

Íslandsmótið í netskák fer fram á morgun (sunnudag) kl. 20

XXI. Íslandsmótið í netskák fer fram sunnudaginn 15. janúar Mótið fer fram á vefsíðunni Chess.com og hefst kl. 20:00. Mótið er öllum opið og er teflt er einum...

Smári efstur á Torneloæfingu

Í kvöld fór fram æfing á Tornelo. 10 keppendur mættu til leiks og tefldar voru 5+2 mín skákir. Lokastaðan ↓ # Name Age< Gender Score Prog. New rating Gold 1 Smari Sigurdsson 50 Male 5 18 1890↑29 Silver 2 Krisztián Tóth 28 5 17 1859↑25 Bronze 3 Jakob Sævar Sigurðsson 3½ 12½ 1811↑3 4 Rúnar Ísleifsson 59 3 10½ 1876↓12 5 Kristján...

Meistaramót: Búið að para í 3. umferð

Annarri umferð Meistaramóts Hugins lauk í kvöld með viðureign Snorra Þórs Sigurðssonar og Jóns Eggert Hallsonar, þar sem Snorri stýrði hvítu mönnunum til sigurs,...

Hraðkvöld Hugins mánudaginn 29. janúar

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 29. janúar nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 4. júní – Skráning og skráðir keppendur

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 4. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Frú Sigurlaug en fyrir...

Mest lesið