Tómas Veigar sigraði á Coca-Cola hraðskákmóti SA

Árlegt Coca-Cola hraðskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í gær í salarkynnum SA í Íþróttahöll Akureyringa. 14 skákkempur á öllum aldri mættu til leiks og háðu...

Tómas 15 mín meistari annað árið í röð

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á 15. mín skákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Tómas fékk sex vinninga af sjö mögulegum....

Godinn Rapid – Smári aftur efstur á æfingu

Godinn Rapid fór fram í dag á Húsavík. Smári Sigurðsson varð efstur með 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson varð annar með 4...

Tómas Veigar sigurvegari Janúarmótsins – Vestrið með besta liðið

Nú er lokið því mikla og krefjandi verkefni að halda skákmót í fullri lengd fyrir keppendur frá gervöllu Norðurlandi. Janúarmótinu lauk í dag með pompi og...

Rúnar efstur á fjórum skákæfingum í röð með fullu húsi !

Rúnar Ísleifsson hefur farið á kostum á fjórum síðustu skákæfingum hjá félaginu sem haldnar hafa verið í janúar og febrúar. Rúnar varð efstur á...

Ingimar aftur efstur á chess.com æfingu

Ingimar Ingimarsson varð efstur með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór á chess.com í kvöld. Adam Gulyas, Hermann Aðalsteinsson og...

Tómas Veigar vann páskaskákmót Hugins á Húsavík

Tómas Veigar Sigurðarson vann öruggan sigur á páskaskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Tómas hafði mikla yfirburði á mótin og lagði...

Ingi og Hermann efstir á æfingu

Ingi Hafliði Guðjónsson og Hermann Aðalsteinsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Ingi og Hermann fengu 2,5...

Smári efstur á lokaæfingunni – Rúnar efstur í samanlögðu

Smári Sigurðsson varð efstur á síðustu skákæfingu vetrarins á Húsavík sem fram fór í gærkvöld.   Smári fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Hlynur Snær kom...

Rúnar Smári og Kristján efstir á chess.com æfingu

Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór á chess.com í gær. Þeir fengu allir...

Mest lesið