Hlynur Snær æfingameistari Hugins á Húsavík

Hlynur Snær Viðarsson tryggði sér æfingameistaratitil Hugins á norðursvæði á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gær. Hlynur krækti í tvo vinninga á...

Smári héraðsmeistari HSÞ í skák

Smári Sigurðsson vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák sem fram fór á Laugum í Reykjadal á sumardaginn fyrsta. Smári vann sex skákir og...

Lokaskákæfing á Húsavík í kvöld

Síðasta skákæfing vetrarstarfsins á Húsavík fer fram í Framsýnarsalnum í kvöld kl 20:30.  Veitt verða verðlaun fyrir samanlagðan árangur í vetur og stendur Hlynur...

Héraðsmót HSÞ 2015 fer fram á sumardaginn fyrsta

Á morgun, fimmtudaginn 23. apríl sumardaginn fyrsta, fer héraðsmót HSÞ í skák fram í Framhaldsskólanum á Laugum. Mótið hefst kl 15:00 og tefldar verða skákir...

Jón Kristinn og Gabríel umdæmismeistarar Norðurlands-eystra í skólaskák 2015

Jón Kristinn Þorgeirsson og Gabríel Freyr Björnsson unnu sigur hvor í sínum aldursflokki, á umdæmismóti Norðurlands-eystra í skólaskák (kjördæmismótinu) sem fram fór á Laugum...

Tómas Veigar vann páskaskákmót Hugins á Húsavík

Tómas Veigar Sigurðarson vann öruggan sigur á páskaskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Tómas hafði mikla yfirburði á mótin og lagði...
Jakob Sævar Sigurðsson

Jakob hinn víðförli teflir í tveimur mótum í einu

Jakob Sævar Sigurðsson, hinn víðförli, stígur fast til jarðar þessa daganna en hann teflir í tveimur mótum í einu nú um stundir og hvorugt...
Jakob Sævar Sigurðsson

Skákþing Akureyrar – Jakob Sævar með jafntefli í þriðju umferð

Í gær fór fram 3. umferð Norðurorkumótsins, Skákþings Akureyrar 2015, en Jakob Sævar Sigurðsson er meðal þátttakenda. Í umfjöllun um umferðina á vef skákfélags...

Tómas Veigar sigurvegari Janúarmótsins – Vestrið með besta liðið

Nú er lokið því mikla og krefjandi verkefni að halda skákmót í fullri lengd fyrir keppendur frá gervöllu Norðurlandi. Janúarmótinu lauk í dag með pompi og...
Jakob Sævar Sigurðsson

Skákþing Akureyrar – Jakob vann í fyrstu umferð

Norðurorkumótið, Skákþing Akureyrar 2015 hófst í gær með 10 skákum. Hart var barist á öllum borðum og engin skák endaði með jafntefli. 21 keppandi...

Mest lesið