Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 30. mars

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 30. mars nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili...

Shirov baninn efstur á atkvöldi Hugins

Einar Hjalti Jensson sigraði á atkvöldi Hugins sem fram fór mánudagskvöldið 2, mars. Einar Hjalti vann alla sex andstæðinga sína og komst helst í...

Atkvöld hjá Huginn mánudaginn 2. mars.

Mánudaginn  2. mars 2015 verður atkvöld hjá Skákfélaginu Huginn í Mjóddinni og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur...

Norðurlandameistarinn og fararstjórinn efstir á hraðkvöldi Hugins

  Dagur Ragnarsson og Gunnar Björnsson létu ekki deigan síga eftir Norðurlandamótið í skólaskák og skelltu sér á hraðkvöld Hugins sl. mánudagskvöld og luku því...

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 23. febrúar

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 23. febrúar nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili...

Heimir Páll sigraði á hraðkvöldi Hugins

Heimir Páll Ragnrsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 2. febrúar sl. Heimir Páll fékk 7,5v í átta skákum og jafnteflið var við Óskar Víking...

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. febrúar

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 2. janúar nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins...

Elsa María sigraði á hraðkvöldi Hugins á skákdaginn

Elsa María Kristínardóttir sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var á skákdaginn 26. janúar sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum og jafnteflið...

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 26. janúar.

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 26. janúar nk. eða á sjálfan skákdaginn og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma....

Atkvöld í Mjóddinni hjá Huginn mánudaginn 5. janúar

Fyrsta skákkvöld í Mjóddinni hjá Skákfélaginu Huginn verður atkvöld mánudaginn  5. janúar 2014. og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi...

Mest lesið