Smári efstur á Torneloæfingu

Í kvöld fór fram æfing á Tornelo. 8 keppendur mættu til leiks og teflar voru 5 umferðir með 10+2 mín. Lokastaðan. ↓ # Name Age< Gender Score Prog. New rating Gold 1 Smári Sigurðsson 50 Male 4½ 13 1931↑20 Silver 2 Rúnar Ísleifsson 59 4 10½ 1948↑4 Bronze 3 Jakob Sævar...

Tómas efstur í Vaglaskógi

Útiskákmót Hugins fór fram í Vaglaskógi 12. ágúst. Sex keppendur mættu til leiks og tefld var einföld umferð.   Tómas Veigar Sigurðarson varð efstu á mótinu,...

Jón Kristinn og Gabríel umdæmismeistarar Norðurlands-eystra í skólaskák 2015

Jón Kristinn Þorgeirsson og Gabríel Freyr Björnsson unnu sigur hvor í sínum aldursflokki, á umdæmismóti Norðurlands-eystra í skólaskák (kjördæmismótinu) sem fram fór á Laugum...
Jakob Sævar Sigurðsson

Skákþing Akureyrar – Jakob vann í fyrstu umferð

Norðurorkumótið, Skákþing Akureyrar 2015 hófst í gær með 10 skákum. Hart var barist á öllum borðum og engin skák endaði með jafntefli. 21 keppandi...

Sigurður Daníelsson – Minningarorð

Sigurður Gunnar Daníelsson gekk til liðs við Skákfélagið Goðann árið 2013. Þá bjó hann á Raufarhöfn og var nýlega hættur að kenna við grunnskólann...

Borgarskákmótið verður haldið föstudaginn 14. ágúst

Borgarskákmótið fer fram föstudaginn 14. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið...

Skákir 1.-3. umferðar á Meistaramóti Hugins

Búið er slá inn skákir 1. - 3. umferðar 1.e4 d6 2.Nf3 g6 3.d4 Bg7 4.Bc4 Nf6 5.Nc3 O-O 6.Be3 c6 7.h3 b5 8.Bd3 a6...

Adrian efstur á æfingu

Adrian Benedicto varð efstur á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum í gær. Adrian fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tímamörk voru 15 mín...

Janúarmótið: Skákir að austan

Kæru vesturlönd. Héðan er allt gott að frétta. Kosningarnar gengu vel (ég vann, jibbí!) og litasjónvarpið er alveg að verða tilbúið. Okkar færustu vísindamenn vinna...

Páskaeggjamót Hugins í Mjóddinni

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 24. sinn mánudaginn 21. mars 2016, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið...

Mest lesið