Skákþing Hugins á Húsavík – Pörun 5. umferðar

Ævar Ákason vann Hermann Aðalsteinsson í frestaðri skák úr 4. umferð í gærkvöld. Þar með var hægt að para í 5. umferð sem fram...

Skákþing Goðans hefst á morgun

Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík núna um helgina 26-28 febrúar. Mótið verður samblanda af atskákum og kappskákum,með 4 atskákum sem...
Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson

Línur farnar að skýrast á Skákþingi Goðans – Jafntefli í baráttunni um efstu sætin

Síðari einvígisskákir í úrslitakeppni skákþings Goðans fóru fram sl. þriðjudagskvöld á Laugum. Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson gerðu jafntefli í seinni skákinni um sigur...

Sigurður Daníelsson skákmeistari Hugins N

Sigurður Daníelsson varð um helgina skákmeistari Hugins Norður í fyrsta sinn en skákþing Hugins (N) lauk sl, sunnudag. Sigurður fékk 4 vinninga af 5...

Skákþing Goðans fer fram 26-28 febrúar á Húsavík

Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík helgina 26-28 febrúar nk. að því gefnu að samkomutakmarkanir verði ekki hertar frá því sem...

Playoff Skákþings Goðans klár

Fyrri einvígisskákir í Úrslitum (Playoff) skákþings Goðans 2024 hefjast mánudagskvöldið 12. febrúar kl 19:30 á veitingarstaðnum Hlöðufelli á Húsavík. Þá mætast Rúnar Ísleifsson - Smári Sigurðsson Ævar...

Smári, Kristján, Rúnar og Jakob efstir í riðlakeppnum Skákþings Goðans

Feðgarnir Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason eru efstir og jafnir með 3,5 vinninga í Húsavíkur-riðli, þegar aðeins einni skák er ólokið í riðlinum....
Rúnar Ísleifsson

Rúnar skákmeistari Hugins á norðursvæði

Rúnar Ísleifsson vann sigur á skákþingi Hugins á norðursvæði, en mótinu lauk í dag á Húsavík. Rúnar vann Hermann Aðalsteinsson í lokaumferðinni og tryggði...

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2022

Smári Sigurðsson vann sigur á Skákþingi Goðans/Meistaramót 2022 sem lauk í dag. Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og fór taplaus í gegnum...
Tómas Veigar Sigurðarson

Tómas Veigar skákmeistari Hugins á Húsavík

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á meistaramóti Hugins sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. Tómas fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson,...

Mest lesið