Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson

Línur farnar að skýrast á Skákþingi Goðans – Jafntefli í baráttunni um efstu sætin

Síðari einvígisskákir í úrslitakeppni skákþings Goðans fóru fram sl. þriðjudagskvöld á Laugum. Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson gerðu jafntefli í seinni skákinni um sigur...

Skákþing Hugins norður hafið – Tómas og Sigurður efstir

Skákþing Hugins í Þingeyjarsýslu hófst um sl. helgi. 11 skákmenn taka þátt í mótinu og er það teflt í tveim riðlum. Í Húsavíkur-riðli eru...

Rúnar efstur á Skákþingi Hugins á Húsavík – Rúnari nægir jafntefli gegn Hermanni í...

Rúnar Ísleifsson er efstur með fullt hús vinninga þegar aðeins tveim skákum er ólokið á Skákþingi Hugins á Húsavík. Rúnari nægir jafntefli gegn Hermanni...

Sigurður Daníelsson skákmeistari Hugins N

Sigurður Daníelsson varð um helgina skákmeistari Hugins Norður í fyrsta sinn en skákþing Hugins (N) lauk sl, sunnudag. Sigurður fékk 4 vinninga af 5...

Smári, Kristján, Rúnar og Jakob efstir í riðlakeppnum Skákþings Goðans

Feðgarnir Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason eru efstir og jafnir með 3,5 vinninga í Húsavíkur-riðli, þegar aðeins einni skák er ólokið í riðlinum....

Skákþing Goðans 2023 fer fram í febrúar

Skákþing Goðans 2023 mun fara fram dagana 1-28 febrúar, en nákvæmar tímasetningar liggja ekki fyrir.  Mótinu verður allir við alla (round robin) með 60...

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2022

Smári Sigurðsson vann sigur á Skákþingi Goðans/Meistaramót 2022 sem lauk í dag. Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og fór taplaus í gegnum...

Skákþing Goðans 2023

Skákþing Goðans – Meistaramót 2023 fer fram helgarnar 13-15 janúar og 20-21 janúar nk. Fyrri keppnis helgin (1-4 umferð) verður tefld á Húsavík 13-15...

Smári og Tómas sigruðu í undanriðlum Skákþings Hugins (N)

Riðlakeppni Skákþings Hugins í Þingeyjarsýslu er lokið. 11 skákmenn taka þátt í mótinu og er það teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austurriðli (teflt á Húsavík)...

Mest lesið