Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 1. júlí

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 1. júlí í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Subway í Mjódd...

Hilmir Freyr sigraði á hraðkvöldi

Hilmir Freyr Heimisson og Örn Leó Jóhannsson voru efsti og jafnir í lok hraðkvölds Hugins með 7v af átta mögulegum. Þeir gerðu jafntefli í...

Hraðkvöld mánudaginn 12. júní

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 12. júní nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða 5...

Vignir Vatnar sigraði á hraðkvöldi

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með fullu húsi á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 29. maí sl. Tefldar voru átta umferðir og frá sjónarhóli...

Hraðkvöld Hugins mánudaginn 29. mai

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 29. maí nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða 5...

Vigfús sigraði á hraðkvöldi

Næst síðasta hraðkvöld vetrarins hjá Huginn fór fram síðasta mánudag 8. maí. 11 keppendur mættu til leiks á einu af sterkari hraðkvöldum vetrarins. Úrslitin...

Hraðkvöld Hugins mánudaginn 8. mai

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 8. maí nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða 5...

Halldór Pálsson með fullt hús á hraðkvöldi

Halldór Pálsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 3. apríl sl. Halldór vann allar skákirnar sem hann tefldi á hraðkvöldinu og...

Hraðkvöld mánudaginn 3. apríl

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni verður mánudaginn 3. apríl nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á...

Pétur Pálmi og Vigfús efstir á hraðkvöldi Hugins

Pétur Pálmi Harðarson og Vigfús Ó. Vigfússon voru efstir og jafnir á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 27. mars sl. Þeir enduðu báðir...

Mest lesið