Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 31. október.

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 31. október nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern...

Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 30. maí

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 30. maí nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern...

Hraðskákmót Hugins (suðursvæði) verður haldið mánudaginn 7. nóvember

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið mánudaginn 7. nóvember nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Tefldar verða...

Huginn og Skákakademía Kópavogs bjóða upp á öfluga skákþjálfun

Skákakademía Kópavogs Skákþjálfun veturinn 2014-15 Viltu æfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ? Skákakademía Kópavogs í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks, Skákfélagið Huginn og Skákskóla...

Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 13. mars sl. Örn Leó fékk 11v af 12 mögulegum og var það...

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 30. mars

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 30. mars nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili...

Omar sigraði á hraðkvöldi Hugins

Omar Salama sigraði örugglega á hraðkvöldi Hugins sem, haldið var 30. mai sl. Þegar kom að lokum hraðkvöldsins stóð enginn andstæðinga Omars ósigraður eftir...

Atkvöld hjá Huginn mánudaginn 4. maí

Mánudaginn  4. maí 2015 verður atkvöld hjá Skákfélaginu Huginn í Mjóddinni og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur...

Ólafur Guðmarsson sigraði á atkvöldi

Ólafur Guðmarsson sigraði á atkvöldi Hugins sem sem haldið var 9. janúar sl. Ólafur tefli vel á atkvöldinu og þjarmaði jafnt og að andstæðingum...

Vignir Vatnar efstur á hraðkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem fram fór sl. mánudagskvöldið 11. júní. Sigurinn hjá honum var býsna öruggur 7v af sjö mögulegum....

Mest lesið