Skákþing Norðlendinga 2015 (Haustmót SA)

Skákþing Norðlendinga verður haldið í félagsheimili SA á Akureyri dagana 18. - 20. september 2015. Mótið er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar. Telfdar verða sjö umferðir....
Jakob Sævar Sigurðsson

Skákþing Akureyrar – Jakob vann í fyrstu umferð

Norðurorkumótið, Skákþing Akureyrar 2015 hófst í gær með 10 skákum. Hart var barist á öllum borðum og engin skák endaði með jafntefli. 21 keppandi...

Lokaskákæfing á Húsavík í kvöld

Síðasta skákæfing vetrarstarfsins á Húsavík fer fram í Framsýnarsalnum í kvöld kl 20:30.  Veitt verða verðlaun fyrir samanlagðan árangur í vetur og stendur Hlynur...

Ingimar efstur á chess.com æfingu

Ingimar Ingimarsson varð efstur á chess.com æfingu sem fram fór í gærkvöld. Ingimar vann allar sínar skákir 3 að tölu. Rúnar Ísleifsson varð annar...

Hermann efstur á æfingu

Hermann Aðalsteinsson vann alla sína andstæðinga á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi á Húsavík. Hermann varð efstur með 5 vinninga. Kristján Ingi Smárason...

Smári og Ingi Hafliði efstir á æfingu

Auka skákæfing fór fram í gærkvöldi við góðar aðstæður á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík. 9 skákmenn mættu til leiks og urðu Smári Sigurðsson og...

Smári efstur á skákæfingu

Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson urðu efstir með 5 vinninga af 6 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Smári fékk...

Rúnar efstur á æfingu

Rúnar Ísleifsson varð efstur með fullt hús vinninga á skákæfingu sem fram fór á Furuvöllum í Vaglaskógi í gær. Rúnar fékk 4 vinninga af...

Rúnar efstur á æfingu

Rúnar Ísleifsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór að Vöglum í Fnjóskadal í gærkvöld. Rúnar fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Sigurbjörn Ásmundsson...

Kristijonas og Kristján efstir á fyrstu æfingu vetrarins

Kristijonas Valanciunas og Kristján Ingi Smarason urðu efstir og jafnir á fyrstu skákæfingu vetrarins sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Báðir fengu þeir...

Mest lesið