Skákþing Goðans hefst á morgun

Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík núna um helgina 26-28 febrúar. Mótið verður samblanda af atskákum og kappskákum,með 4 atskákum sem...

Opnað fyrir skráningar í Skákþing Goðans 2021

Búið er að opna fyrir skráningar í Skákþing Goðans 2021. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig til leiks sem fyrst. Rúnar Ísleifsson vann...

Skákþing Goðans fer fram 26-28 febrúar á Húsavík

Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík helgina 26-28 febrúar nk. að því gefnu að samkomutakmarkanir verði ekki hertar frá því sem...

Rúnar Ísleifsson meistari annað árið í röð

Rúnar Ísleifsson vann öruggan sigur á Skákþingi Hugins N 2020 sem lauk að Vöglum nýlega. Rúnar vann alla sína andstæðinga örugglega og hélt því titlinum...

Rúnar Ísleifsson er skákmeistari Hugins á Húsavík 2019

Rúnar Ísleifsson tryggði sér meistaratilil Hugins á Húsavík nú nýlega er hann gerði jafntefli við Hermann Aðalsteinsson í lokaskák mótsins. Rúnar hafði eins vinnings...

Rúnar efstur á Skákþingi Hugins á Húsavík – Rúnari nægir jafntefli gegn Hermanni í...

Rúnar Ísleifsson er efstur með fullt hús vinninga þegar aðeins tveim skákum er ólokið á Skákþingi Hugins á Húsavík. Rúnari nægir jafntefli gegn Hermanni...

Feðgar efstir á Skákþingi Hugins á Húsavík

Smári Sigurðsson og hinn ungi og stórefnilegi sonur hans Kristján Ingi Smárason, eru efstir og jafnir með 3,5 vinninga á Skákþingi Hugins á Húsavík...

Tómas Veigar sigraði á Skákþingi Hugins (N) 2018

Skákþingi Hugins (N) lauk um helgina með sprúðlandi sigri Tómasar Veigars. Mótið fór þannig fram að fyrst var teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austur og...

Smári og Tómas sigruðu í undanriðlum Skákþings Hugins (N)

Riðlakeppni Skákþings Hugins í Þingeyjarsýslu er lokið. 11 skákmenn taka þátt í mótinu og er það teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austurriðli (teflt á Húsavík)...

Skákþing Hugins norður hafið – Tómas og Sigurður efstir

Skákþing Hugins í Þingeyjarsýslu hófst um sl. helgi. 11 skákmenn taka þátt í mótinu og er það teflt í tveim riðlum. Í Húsavíkur-riðli eru...

Mest lesið