Guðmundur Kjartansson og Snorri Þór Sigurðsson hlutskarpastir á Nóa Siríus mótinu

Nóa Siríus mótinu, gestamóti Hugins og Skákdeildar Breiðabliks 2016, lauk í gærkvöld. Í A-flokki sigraði alþjóðlegi meistarinn víðförli, Guðmundur Kjartansson, með 5 vinninga af...

Guðmundur, Halldór og Magnús efstir á Nóa Síríus-mótinu

Það var hart barist í fimmtu og næstsíðustu umferð Nóa Síríus-mótsins – Gestamóts Hugins og Breiðabliks –  í gærkvöld og fjórar skákir tefldar fram...

Guðmundur Kjartansson efstur á Nóa Síríus mótinu

Guðmundur Kjartansson (2456), sem vann nafna sinn Gíslason (2307) í 4. umferð í gær, er efstur með 3½ vinning á Nóa Síríus mótinu –...

Fjölmennt á toppnum

Það er fjölmennt á toppi Nóa Síríus mótsins – Gestamóti Hugins og Breiðabliks. Eftir þrjár umferðir eru Guðmundur Gíslason (2307), Stefán Kristjánsson (2471), Guðmundur...

Guðmundur Gíslason efstur á Nóa Síríus-mótinu

Það segir margt um hversu vel Nóa Síríus-mótið er skipað að aðeins einn keppandi hefur fullt hús eftir tvær umferðir. Guðmundur Gíslason er efstur...

Hart barist í 1. umferð Nóa Siríus mótsins

Skemmtilegur andi, hörð barátta og snilldartilþrif settu svip sinn á 1. umferð Nóa Siríus mótsins - Gestamóts Hugins og Breiðabliks - sem hófst í...

Nóa-Síríusmótið – Gestamót Hugins og Breiðabliks hefst í stúkunni í Kópavogi í kvöld

Nóa-Síríus mótið 2016 – Gestamót Hugins og skákdeildar Breiðabliks, hefst í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í kvöld kl 19:30. Um er að ræða eitt allra...

Jón Viktor öruggur sigurvegari Nóa Síríus-mótsins

Jón Viktor Gunnarsson (2433) kom sá og sigraði á Nóa Síríus mótinu – Gestamóti Hugins og Breiðabliks sem lauk í gærkveldi. Jón hlaut 7...

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor efstur fyrir lokaumferðina – feðgar gera það gott

Jón Viktor Gunnarsson (2433) er efstur með 6 vinninga að lokinni sjöundu og næstsíðustu umferð Nóa Síríus mótsins, sem fram fór í fyrradag. Jón...

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor í forystu

6. umferð Nóa Siríusmótsins - Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðablis var tefld í gær, fimmtudag. Það var sannkölluð risaviðureign á 1. borði, en þar mættust...

Mest lesið