Batel sigraði á æfingu

Á æfingunni 28. janúar tefldu allir saman í einum flokki og voru þeir yngri fjölmennir. Batel Goitom Haile, Rayan Sharifa og Óttar Örn Bergmann...

Batel og Kiril efsti á Huginsæfingu

Batel Gotom Haile sigraði örugglega með fullu húsi 6v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var 22. janúar sl. Batel vann þær fimm...

Hörkuviðureignir í 2. umferð Skákhátíðar MótX

MótX hátíðarhöldunum var fram haldið þriðjudagskvöldið 15. Jan. Mikil skemmtan hlaust af enda glottu berserkir og valkyrjur við tönn, bitu í skjaldarrendur og óttuðust...

Rayan og Filip efstir á Huginsæfingu

Rayan Sharifa sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 14. janúar sl. Rayan fékk 6v af sex mögulegum eða fullt hús vinning. Fimm vinningar...

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag!

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag! Hressir allir á höfnu ári heilsist ykkur köppum vel. Una megið fjarri fári flétta saman hugarþel. Pálmi R. Pétursson Sælir skákmenn og gleðilegt ár! Það...

Rayan og Eythan efstir á æfingu

Eins og á síðustu æfingu fyrir jólafrí þá voru Rayan Sharifa og Eythan Már Einarsson efstir á fyrstu æfingu eftir áramót. Fyrir áramótin var...

Skák og pakkar í Álfhólsskóla

Jólapakkaskákmóti Hugins var haldið í 21. sinn í Álfhólsskóla þann 16. desember sl. Mótið var nú sem endranær eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Þetta er...

Rayan og Eythan efsti á Huginsæfingu

Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi 6v af sex mögulegum í eldri flokki á æfingu 10. desember sl. Annar var Óttar Örn Bergmann Sigfússon...

Huginn í þriðja sæti á Íslandsmóti unglingasveita

Laugardaginn 8. desember fór fram Íslandsmót Unglingasveita. Mótshaldari var Taflfélag Garðabæjar og teflt var í Garðaskóla og tóku 18 sveitir frá fimm félögum þátt. A-sveit...

Jólapakkamót Hugins og Breiðabliks fer fram 16. desember

Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið sunnudaginn 16. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á...

Mest lesið