Hraðskákmót og lokahóf Nóa Síríus mótsins

Þriðjudaginn 21. febrúar voru veitt verðlaun fyrir hið firnasterka Nóa Síríus mót 2017. Í tengslum við það fór fram sjö umferða lauflétt hraðskákmót. Það var...

Guðmundur Kjartansson efstur á Nóa Síríus mótinu

Guðmundur Kjartansson (2456), sem vann nafna sinn Gíslason (2307) í 4. umferð í gær, er efstur með 3½ vinning á Nóa Síríus mótinu –...

Háspenna og Gordonshnútar í 5. umferð Skákhátíðar MótX

Fimmta umferð Skákhátíðar MótX var tefld þriðjudagskvöldið 6. febrúar. Þessi umferð var sú æsilegasta á mótinu hingað til, þrungin þvílíkri spennu og flækjum að...

Daði og Þröstur sigurvegarar á vel heppnuðu Gestamóti Hugins og Breiðabliks

Þá er vel heppnuðu Nóa Siríus móti 2017 lokið. Alls tóku 72 skákmenn á öllum aldri þátt og hefur mótið aldrei verið sterkara en...

Vopnaglamm og viðsjár miklar í fjórðu umferð Skákhátíðar MótX

Fjórða umferð Skákhátíðar MótX var tefld þriðjudagskvöldið 30. janúar. Skákmenn kepptust við að þjarma hver að öðrum strax í byrjun með heimabrugguðum launráðum, fylkingum...

Nóa Siríus mótið: Fjórir efstir með fullt hús – Unga kynslóðin stelur senunni

Önnur umferð Nóa Síríusmótsins - Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðabliks var tefld í gær, fimmtudag. Talsvert var af óvæntum úrslitum í umferðinni og ber þar hæst...

Mest lesið