Afleikir og atgangur harður í þriðju umferð Skákhátíðar MótX

Þriðja umferðin á Skákhátíð MótX, sem tefld var 23. janúar, bauð upp á hatramma baráttu á flestum borðum og óvenju marga afleiki þar sem...

Guðmundur Kjartansson efstur á Nóa Síríus mótinu

Guðmundur Kjartansson (2456), sem vann nafna sinn Gíslason (2307) í 4. umferð í gær, er efstur með 3½ vinning á Nóa Síríus mótinu –...

Önnur umferð Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni í gærkvöldi

Önnur umferð Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni í gærkvöldi. Teflt var fjörlega í báðum flokkum og ljóst að leikgleðin réð ríkjum. Vel úthugsaðar...

Guðmundur Kjartansson og Snorri Þór Sigurðsson hlutskarpastir á Nóa Siríus mótinu

Nóa Siríus mótinu, gestamóti Hugins og Skákdeildar Breiðabliks 2016, lauk í gærkvöld. Í A-flokki sigraði alþjóðlegi meistarinn víðförli, Guðmundur Kjartansson, með 5 vinninga af...

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor efstur fyrir lokaumferðina – feðgar gera það gott

Jón Viktor Gunnarsson (2433) er efstur með 6 vinninga að lokinni sjöundu og næstsíðustu umferð Nóa Síríus mótsins, sem fram fór í fyrradag. Jón...

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag!

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag! Hressir allir á höfnu ári heilsist ykkur köppum vel. Una megið fjarri fári flétta saman hugarþel. Pálmi R. Pétursson Sælir skákmenn og gleðilegt ár! Það...

Hart barist í 1. umferð Nóa Siríus mótsins

Skemmtilegur andi, hörð barátta og snilldartilþrif settu svip sinn á 1. umferð Nóa Siríus mótsins - Gestamóts Hugins og Breiðabliks - sem hófst í...

Vopnaglamm og viðsjár miklar í fjórðu umferð Skákhátíðar MótX

Fjórða umferð Skákhátíðar MótX var tefld þriðjudagskvöldið 30. janúar. Skákmenn kepptust við að þjarma hver að öðrum strax í byrjun með heimabrugguðum launráðum, fylkingum...

Nóa Siríus mótið: Fjórir efstir eftir bókarumferð

4. umferð Nóa Siríus mótsins - Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðabliks, var með rólegra móti. Úrslit urðu að lang mestu leyti skv. bókinni góðu...

Jón Viktor öruggur sigurvegari Nóa Síríus-mótsins

Jón Viktor Gunnarsson (2433) kom sá og sigraði á Nóa Síríus mótinu – Gestamóti Hugins og Breiðabliks sem lauk í gærkveldi. Jón hlaut 7...

Mest lesið